Skip to Content

Vörður/ Cairns

 

The Cairn.

The Icelandic name for this old fenomen, the cairn is:  a Guard-Guardians.  It is of an old religion-religious nature in dealing with various land spirits for the god or for the bad.  They are usually connected with the fear of death and daying, even dead walkers from the past and then serve as protectors.  The old practis of rock burrying in heaten religion was a fear factor for centuries her in Iceland.  The rocks where suposed to hold down the dead one from walking around the living.  Confronting the spirits of the unknown lands was done with the erection of a rock cairn to make peace with the spirits.  The spirits where living in fresh and salt water, waterfalls, mountains and hills.

The old ships of the time had dragon heads in both stern and bow as protectors while sailing the oceans but before seeing land they where to take down the heads as not to disturpe the spirits of the land.  The cairn is one of the earliest landmarks built by the early settlers of Iceland.  The first rock buryal place is at Hjörleifshöfði on the south coast of Iceland and is still there.  The first safe harbour is at the south shore called Knarrarós(knarr-ship) with one big cairn still standing.  Almost all old routes on land and over high mountains have carins lined up to protect the trveler from mother nature´s bad spirits hiding in the fog.

Today, Iceland has four of these old spirits protecting the four corners of the land.  The spirit protecting the north of Iceland is the Vulture.  The spirit protecting the south of Iceland is the Giant.  The spirit protecting the east of Iceland is the Dragon.  The spirit protecting the west of Iceland is the Bull.  All these spirits are on the Coat of Arms for Iceland, today.   People still belive in these old land Guardians that give them protections in return.  For this people erect a cairn for protection just like the christians do with a cross.

XXXXX

Varðan er elsta tákn um mannvist á Íslandi og er að finna á milli fjalls og fjöru. Þetta er fornt trúartákn í heiðni.  Ég ætla að Varðan sé elsta táknið um eignarétt á landi sem hefst með landnámi.  Að hlaða upp grjóti þýðir einfaldlega; hér var ég og þetta er mitt, ég kom fyrstur.  Fyrir Inuita var þetta framandi hugsun, þeir áttu ekki landið heldur höfðu af því nýtingarrétt.  Vörður er að finna við allar þjóðbrautir og fjallvegi Íslands og voru verðir og verndarar fyrir þá sem gengu um víðáttur óbyggða, þar sem bjuggu afturgöngur, útilegumenn,  illir andar og tröll.  Þessir illu kraftar komu oftast fram í slæmu skyggni, þokum og myrkri.

  Varða var hlaðin upp til að vísa á öruggt skipalægi,  Vörður voru hlaðnar við sjávarsíðuna til að vísa á fiskimið undan landi.  Vörður voru hlaðnar upp sem bautasteinnar yfir fallna félaga, þá sem fórust við sjósókn og hlunnindaveiðar.  Sagan frá gamla Grænlandi um Líka-Loðinn sem safnaði saman líkum úr grjóthrúgum/dysjum og flutti um langan veg í kirkjugað er dæmi um hræðsluna við afturgöngur þeirra sem fórust í óbyggðum gamla Grænlands.  Dys er forn greftrunaraðferð þar sem grjóti er hlaðið utan um hinn látna svo hann ekki fari á flakk og til að koma í veg fyrir að hrædýr kæmust í hinn látna.Drupal vefsíða: Emstrur