Íslenskir
Um íslenska landnámsmenn verður ekki annað sagt en að þeir hafi allir verið flóttamenn frá Noregi og skosku eyjunum. Allar eigur þeirra í Noregi voru gerðar upptækar og erfðaréttur afnumin og þeir teknir af lífi ef þeir létu sjá sig í Noregi og skattlöndum Noregs. Flóttamannastraumurinn til Íslands er í hámarki árið 1000 eða um 50.000.- manns. Þeir sem brutu af sér á Íslandi gátu ekki annað farið en til gamla Grænlands og það kom sér vel fyrir landnemana þar.