Saga klaustranna á Grænlandi og Íslandi er að mestu ósögð ennþá, er nokkuð sérstök eins og reyndar kristniboðið allt. Athyglisvert er að sjá eignasafn klaustranna allra og sérstaklega þeirra er tengdust Grænlandi. Allt hefst þetta með dauða Krists og útbreiðslu kærleikskenningarinnar um heiminn. Postular Krists skipta með sér verkum við útbreiðslu fagnaðarerindisins og um þá safnast fjöl