Skip to Content

menu 6

Klaustrin

Saga klaustranna á Grænlandi og Íslandi er að mestu ósögð ennþá, er nokkuð sérstök eins og reyndar kristniboðið allt.  Athyglisvert er að sjá eignasafn klaustranna allra og sérstaklega þeirra er tengdust Grænlandi.  Allt hefst þetta með dauða Krists og útbreiðslu kærleikskenningarinnar um heiminn.  Postular Krists skipta með sér verkum við útbreiðslu fagnaðarerindisins og um þá safnast fjöl

Kristni

Það hefur löngum verið sagt um Íslendinga að þeir væru blendnir í trúnni bæði í kaþólskri trú og eftir siðaskiptinn.  Hinir heiðnu töluðu um Kristna trú sem trúarbrögð og mörgum þótti hún tormeltanleg einkum þegar kom að hegningunni við brot á siðvenjum þeirra kristnu.  Glóandi tangir voru notaðar við að afvenja hina heiðnu frá mörgum fornum siðum. 

Heiðni

Heiðin trú er heiti yfir marga þætti sem einkenndu siði Íslendinga á upphafsárunum fram til ársins 1000.  Kristin trú er lögleidd á Íslandi en þar með var ekki sagt að Heiðinn átrúnaður væri bannaður.  Það sem lengst hefur varðveitts af þessu forna hugarfari er  í skjaldamerkinu fyrir Lýðveldið Ísland.  Umvafið íslenska skjaldamerkinu eru hinu fornu verndarvættir Íslands.&nb

Syndicate content


Drupal vefsíða: Emstrur