Siglingastefnur til Grænlands.
Í safni Árna Magnússonar er varðveitt í afriti siglingastefna til Grænlands sem fyrsti biskupinn eftir siðaskipti, Gissur Einarsson, hafði skrifað upp eftir forverum sínum í Skálaholti á tímabilinu 1541 til 1548, Samling Fol 266.