Skip to Content

menu 2

Villan

Samanburður á Sögu Eiríks rauða og Grænlendingasögu um atburðarásina sýnir villuna sem læðist inn í söguna, fyrir þörfina á að fá áhrifin af Kristinni trú, inn í söguþráðinn.  Aðalpersónurnar víkja fyrir sonunum þeim Bjarna Herjólfssyni og Leif Eiríkssyni. 

Vestribyggð

Vestribyggð danska Grænlands er þar sem nú er höfuðborgin Nuuk sem þýðir nes á máli innfæddra.  Þar eru engar rústir sem minna á veru Íslendinga á svæðinu en þær rústir sem þar tengast Íslendingum eru fyrir botni fjarða.  Það var venja innfæddra að setjast að á nesum og er svo upp og niður vesturstöndina.  Það verður í Nuuk sem Hans Egede kallaði Gádhaab og f

Eystribyggð

Skipting Grænlands í Vestribyggð og Eystribyggð kemur fyrir í upphafi landnámsins og er á íslensku nokkuð augljós í sóleyktarkerfi er menn voru að meta áttir.  Í þessu ljósi er staðsetning Eystribyggðar í danska Grænlandi mjög sérkennileg því sú byggðin er í suður frá Vestribyggð í sóleyktarkerfi og er ekki á austruströndinni, næst Íslandi. 

Rannsóknarsagan

Þessi rannsóknarsaga nær yfir tímabilið 985 til 1550 og er það saga íslenska Grænlands og samband Íslands við Noreg í Kaþólskri trú. Eftir það hefst þáttur danska konungsríkisins í málefnum Íslands og Grænlands sem nær fram til 1944 þegar Ísland fær sjálfstæði frá danska ríkinu.

Syndicate content


Drupal vefsíða: Emstrur